Það er óhætt að segja að þörf sé á að hafa áhyggjur af þeirri samfélagslegri þróun sem er að eiga sér stað á meðal bólusettra gegn þeim óbólusettu víða um heim og hefur stuðningurinn augljóslega aukist, einnig á meðal Íslendinga. Menn eru ekki feimnir við að setja fram þær skoðanir sínar að útiloka eigi fólk sem hefur valið að þiggja … Read More
Bylting í uppsiglingu í Austurríki?
Ef marka má slagorð þeirra mótmælenda sem leiddu gönguna í Austurríki í gær má búast við byltingu í landinu. Mikill fjöldi austurríkismanna tók þátt í mótmælunum þar sem aðskilnaðarstefnu ríkisstjórnarinnar er mótmælt. Útgöngubann á óbólusetta í Austurríki er hafið, þar sem óbólusettum er meinað að yfirgefa heimili sín nema brýna nauðsyn beri til. Um tvær milljónir austurríkismanna falla í þann … Read More
Fyrirtæki með hraðpróf rannsakað – áformar að selja DNA úr viðskiptavinum
Fyrirtæki á Bretlandi sem býður upp á Covid-19 hraðpróf fyrir flugfarþega er til rannsóknar af gagnaverndareftirliti Bretlands vegna áætlana um að selja pinna sem innihalda DNA viðskiptavina til rannsóknaraðila. Fyrirtækið hefur tekið um þrjár milljónir sýna. Cignpost Diagnostics er fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum, samþykkt af ríkinu, og býður upp á hraðpróf undir nafninu ExpressTest. Fyrirtækið hefur nú sagst ætla að greina sýnin til að „læra meira um … Read More