Forstjóri Pfizer viðurkennir lítið gagn bóluefnisins – ekkert gegn Omicron

frettinErlent1 Comment

Í viðtali við Yahoo Finance viðurkenndi Albert Bourla forstjóri Pfizer að tveir skammtar af núverandi Covid-19 bóluefni þess bjóði „mjög takmarkaða vernd, ef einhverja“ gegn Omicron afbrigðinu. „Við vitum að tveir skammtar af bóluefninu bjóða upp á mjög takmarkaða vernd, ef einhverja,“ sagði Bourla. Þá sagði Bourla „Þrír skammtar veita nokkra vernd gegn sjúkrahúsvist og dauðsföllum – gegn dauðsföllum, held … Read More

Fauci hefur staðið að rannsóknum á kórónuveirunni – neitaði því eiðsvarinn

frettinErlent1 Comment

Uppljóstrunarsamtökin Project Veritas hafa komist yfir skjöl tengd Bandaríkjaher sem ekki hafa komið fram áður um uppruna COVID-19, rannsóknir á virknibreytingu (Gain of Function research), bóluefni, hugsanlegra meðferða sem hefur verið haldið leyndum og sem sýna viðleitni stjórnvalda til að halda þessu öllu leyndu. Skjölin koma úr skýrslu frá Defense Advanced Research Projects Agency, betur þekkt sem DARPA, og var falin í leynilegri en sameiginlegri gagnageymslu. DARPA er undirstofnun bandaríska varnarmálaráðuneytisins og sér um að nýta tæknirannsóknir … Read More

Fjöldadauði svartfugla á Suðausturlandi

frettinInnlendar2 Comments

Matvælastofnun (MAST) fékk tilkynningu um að fjöldi svartfugla hefði fundist dauðir á Suðausturlandi. Fuglshræjum hefur verið safnað til rannsóknar. Mikið er um fuglaflensusmit í Evrópu og er það ekki útilokað sem orsök í þessu tilviki, þó að ólíklegt sé. Tilkynningin frá MAST: Matvælastofnun fékk tilkynningu frá Náttúrufræðistofnun Íslands þann 11. janúar, um að fjöldi svartfugla hafi fundist dauður á Suðausturlandi. … Read More