Flórída fyrst ríkja til að mæla opinberlega gegn bólusetningu heilbrigðra barna

frettinErlentLeave a Comment

Æðsti heilbrigðisfulltrúi Flórída sagði á mánudag að ríkið myndi mæla gegn COVID-19 bóluefninu fyrir heilbrigð börn, þvert á leiðbeiningar Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (FDA). Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, boðaði til. Landlæknir Flórída, Dr. Joseph Lapado, vísaði til rannsókna sem sýndu annars vegar að COVID dauðsföll meðal heilbrigðra barna væru fátíð og hins vegar að aukin hætta … Read More

Stríðið í Úkraínu: Hin hliðin sem fær ekki athygli vestrænna stjórnvalda

frettinErlent3 Comments

Anne-Laure Bonnet er franskur stríðsfréttamaður sem hefur verið í Úkraínu síðan 2015. Hún gerði átakanlega heimildarmynd um það skelfilega ástand sem ríkt hefur þar í landi undanfarin 8 ár. Það eru alltaf tvær hliðar á skildingnum en önnur þeirra fær ekki neina athygli á meðal meginstraumsfjölmiðla. Bonnel hefur sýnir með sinni vönduðu heimildarmynd sem kom út árið 2015 hina hliðina … Read More