BlackRock missir 500 milljónir dollara til viðbótar úr sjóðastýringu vegna ESG

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Viðskipti1 Comment

Missouri ríki í Bandaríkjunum hefur tekið 500 milljónir dollara úr lífeyrissjóðastýringu starfsmanna ríkisins hjá eignastýringafyrirtækinu BlackRock Inc., segir Reuters frá í dag. Fjármálastjóri ríkisins, Scott Fitzpatrick, kvað ástæðuna vera vegna þess að eignastýringarfyrirtækið notaði ESG-staðla við fjárfestingar, í stað þess að reyna að hámarka arðsemi sjóðfélaga. ESG staðlar miða að því að veita fjármagni í verkefni tengd umhverfis-, félags- og … Read More

Sigmar vill ekki herða útlendingalögin: sakar Dani og Norðmenn um ómanneskjulega stefnu

frettinStjórnmál6 Comments

Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar, var í viðtali á Bylgjunni ásamt Borgþóri Ólasyni þingmanni Sjálfstæðisflokksins, þar sem þeir ræddu stöðu hælisleitanda og flóttamanna. Sigmar segir að það sé alveg galið að herða útlendingalög og vill ekki breyta núverandi fyrirkomulagi. Borgþór Ólason segir að það sé mikilvægt að hægt sé að taka þessa umræðu á staðreyndum og efnislega án þess að einhverjir fari í … Read More

Þrjár leiðir til að túlka orkustöðvar

frettinGuðrún Bergmann, Heimspeki, Pistlar1 Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Hér á eftir fylgir þýðing á grein eftir son minn Guðjón Bergmann www.gudjonbergmann.com sem hann skrifaði inn á vefinn www.patheos.com. Mér fannst hún svo áhugaverð að ég bað um að fá að birta hana á vefsíðunni hjá mér. ÓLÍKAR LEIÐIR TIL AÐ TÚLKA ORKUSTÖÐVARNAR Með því að breyta því út frá hvaða sjónarhorni við horfum á orkustöðvar … Read More