Breski útvarpsþáttastjórnandinn Tim Gough lést í morgun á meðan hann stjórnaði morgunþætti sínum á útvarpsstöðinni GenX Radio Suffolk. Um klukkutími var liðinn af þættinum þegar tónlistin stoppaði skyndilega í miðju lagi. Skömmu síðar hófst tónlistin aftur en stjórnendur stöðvarinnar tilkynntu þá að Gough sem var 55 ára hefði látist. Líkleg dánarorsök er sögð hjartastopp. Gough var ákafur talsmaður fyrir ágæti … Read More
Fæðingum fækkaði mikið eftir C-19 „fjöldabólusetningar“ í mörgum ríkjum
Hvers vegna lækkar fæðingartíðni í Þýskalandi, Bretlandi, Sviss, Taivan, Svíþjóð, Hollandi, Ungverjalandi eftir „fjöldabólusetningar“ gegn Covid? Þýskaland tilkynnti um 13% fækkun fæðinga milli janúar og mars 2022 samanborið við sama tímabil árið 2021. Þýskaland Bretland tilkynnti um 7,7% fækkun fæðinga með 75.670 fæðingar á milli janúar og febrúar 2022 samanborið við 82.042 fæðingar á sama tímabili árið 2021. Í Sviss … Read More
Rússar vara við kjarnorkuógn af „skítabombu“ Úkraínustjórnar
Stjórnvöld í Kreml vara við því að Úkraínustjórn vilji sprengja „skítabombu“ (e. Dirty Bomb) til að ná höggstað á Rússum í átökunum í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today. Sögusagnir þess efnis hafa sést á Twitter og Telegram rásum undanfarna daga. „Skítabomba“ er ekki kjarnorkusprengja, heldur venjuleg sprengja sem er „endurbætt“ með geislavirkum efnum eða úrgangi. Slík sprengja gæti valdið … Read More