Jason Miller, fyrrum talsmaður og einn helsti ráðgjafi Donald J. Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, spáir því að Trump gæti jafnvel tilkynnt um framboð sitt fyrir forsetakosningarnar 2024 í kvöld í Ohio, en frá því sagði hann í þætti Nigel Farage hjá GB news í gærkvöldi. Hinn möguleikinn væri að hann muni gera það á morgun, 9. nóvember, í Mar-A-Lago, að … Read More
Helstu afrekin í loftslagsbaráttunni
Geir Ágústsson skrifar: Ríkir hlutar mannkyns berjast nú eins og óðir gegn hamfarahlýnun, losun á koltvísýringi í andrúmsloftið og orkuskiptum frá olíu og gasi yfir í vind og sól. Margt hefur unnist í þeirri baráttu. Tökum nokkur af helstu afrekunum: Framleiðsla og flutningsleiðir Mikið af framleiðslu á því sem Vesturlönd þurfa á að halda hefur verið flæmd með svimandi sköttum og … Read More
Breski fjármálajöfurinn Sir Evelyn de Rothschild látinn
Breski fjármálajöfurinn og fjármálaráðgjafi bresku krúnunnar, Sir Evelyn de Rothschild er látinn, 91 árs að aldri. Í tilkynningu segir að hann hafi „andast friðsamlega að heimili sínu“ í dag, 8. nóvember, segir í frétt Yahoo Finance. Hann var sleginn til riddara af Elísabetu II Bretadrottningu árið 1989 fyrir störf sín í fjármálaheiminum. Evelyn de Rothschild var af einni frægustu auð- … Read More