Eldur kom upp í fimm bifreiðum sem höfðu verið leigðar fyrir lífverði Bandaríkjaforseta yfir Þakkargjörðarhátíðina. Atvikið átti sér stað daginn eftir að hann yfirgaf eyjuna Nantucket þar sem hann dvaldi yfir hátíðina. Bifreiðarnar voru leigðar af bílaleigunni Hertz til að flytja forsetann og fjölskyldu hans og kviknaði í fimm þeirra á bílastæði, samkvæmt myndefni sem Nantucket Current náði fyrst. Engan … Read More
Tvöföldun á CO2 ylli 0,75% gráðu hækkun
Eftir Pál Vilhjálmsson: Ef koltvísýringur, CO2, tvöfaldaðist í andrúmsloftinu, úr rúmlega 400 ppm í 800 ppm, myndu gróðurhúsaáhrifin aðeins aukast um 1%, segir loftslagsvísindamaðurinn William Happer. Meðalhiti jarðarinnar gæti hækkað um 0,75 gráður. Enginn tæki eftir breytingunni. En svo koma stjórnmálamenn og segja heimsendi í nánd. Fjölmiðlar eru hljóðnemar upphrópana og bæta í vitleysuna. „Hæsta CO2-gildi sögunnar mældist á Mauna … Read More
HSÍ greinir stöðuna sem upp er komin varðandi kröfur um Covid sprautur handboltamanna
Fréttin hefur verið uppfærð. „Það kom okkur verulega á óvart að þessar kröfur væru settar á okkur núna þegar við fengum tilkynningar frá Alþjóða Handknattleikssambandinu (IHF), m.a. um skyldubólsetningu leikmanna á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar næstkomandi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Fréttin hafði samband við Róbert og leitaði frekari upplýsinga um áskilnað og kröfur á leikmönnum … Read More