Nýjar opinberar tölur Hagstofu Englands og Wales (ONS) sýna að í vikunni 14.-20. janúar á þessu ári urðu samtals 15.804 andlát. Alls voru 1.568 þessara andláta umfram fimm ára meðaltal, sem þýðir að umframdauðsföll voru 11% fleiri en vænta mátti. Samtals eru 781 andlát eða 4,9% sögð vegna COVID og því eiga 11% umframdauðsföll miðað við fimma ára meðaltalið sér einhverja aðra skýringu. … Read More
Ástralski bobsleðakeppandinn Duncan Pugh látinn eftir heilablóðfall
Ástralski bobsleðakeppandinn Duncan Pugh lést aðeins 48 ára að aldri eftir að hafa fengið skyndilegan gúlp við heilann. Hann lætur eftir sig eiginkonu sína og tvo unga syni. Pugh, sem var fulltrúi Ástralíu á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010, varð fyrir „skelfilegri heilablæðingu“ í Perth 24. janúar sl. og ekki var hægt að bjarga lífi hans. „Við erum niðurbrotin og einfaldlega … Read More
Duflað og dansað í Davos – Gleðikonur og glæný veröld
Eftir Arnar Sverrisson: Eins og margir vafalaust hafa nasasjón af, koma saman til skrafs og ráðagerða í Davos í Sviss, helstu hugsuðir Endurræsingarinnar miklu, þ.e. áætlunar Alheimsefnahagsráðsins (World Economic Forum) um nýja veröld þaulbólusettra tölvumenna, öreiga, í stundarfjórðungsnjallborgum – og sem nasla skordýr fyrir fram tölvuskjáinn. Þingmenn funda þar í skjóli þungvopnaðrar herlögreglu. Þeir sem meira eiga undir sér, fljúga … Read More