Fjölskyldubótakerfið gerir feður að öreigum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Kynjamál, StjórnmálLeave a Comment

Um gríðarlega fjárhagslega áhættu virðist vera að ræða fyrir foreldra, og þá sérstaklega karlmenn, við stofnun fjölskyldu. Feður eru 93% meðlagsgreiðenda, skv. gögnum úr Ársskýrslu Innheimtustofnunar sveitarfélaga fyrir árið 2020. Samkvæmt orðanna hljóðan, í lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, að stofnuninni er einungis heimilt að innheimta meðlag hjá feðrum, sbr. 5. grein laganna sem eru frá árinu 1971. Lítið eða ekkert … Read More

Úkraínskir hermenn fá margra mánaða þjálfun í Bandaríkjunum

frettinErlent, Úkraínustríðið, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Úkraínskir hermenn ætla að hefja æfingar með langdrægar loftvarnarflaugar í Bandaríkjunum strax í næstu viku, að því er Pentagon tilkynnti á þriðjudag. Þjálfunin mun fara fram í Fort Sill í Oklahoma þar sem Bandaríkin annast eigin þjálfun í rekstri og viðhaldi loftvarnarkerfisins. Fort Sill er einn af fjórum grunnþjálfunarstöðum hersins og heimili stórskotaliðsskóla þjónustunnar, sem hefur þjálfað þjónustumeðlimi í meira … Read More

Verð á Teslu lækkar um 20% í Evrópu og Bandaríkjunum

frettinErlent1 Comment

Eftir stöðuga hækkun síðustu fimm árin hefur Tesla til­kynnti um að fyr­ir­tækið ætli að lækka verðið umtalsvert á mest seldu bíl­unum um allt að 20% í Evr­ópu og Banda­ríkj­un­um til að mæta auk­inni sam­keppni á raf­bíla­markaði. Tesla hef­ur tvisvar  á síðustu mánuðum lækkað verðið á bíl­um sín­um í Kína. Ódýrasta rafbíllinn,  3 RWD, hefur lækkað úr $46.990 í $43.990, en 5 … Read More