Hersh: Zelensky-stjórnin sveik út 400 milljónir dollara af bandarískri aðstoð í fyrra

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Öryggismál, Úkraínustríðið, Utanríkismál1 Comment

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun eftir bandaríska Pulizer-verðlaunahafann Seymour Hersh, birtist fyrst á Substack undir nafninu „Trading with the enemy“ þann 12. apríl 2023.  Hömlulaus spilling í Kænugarði, á meðan bandarískir hermenn safnast saman við landamæri Úkraínu. hvernig Sér Biden-stjórnin fyrir sér endalokin? Ríkisstjórn Úkraínu, undir forystu Volodymyr Zelensky, hefur fengið bandarískt skattfé til að greiða bráðnauðsynlegt dísileldsneyti dýru verði. … Read More