Fækkum dauðsföllum

frettinCovid bóluefni, Innlent1 Comment

Eftir Þor­geir Eyj­ólfs­son eftirlaunaþega: Áður en bólu­efni er tekið í notk­un þarf að ganga úr skugga um að það sé ör­uggt, þ.e. að efnið valdi ekki skaða og það þjóni þeim til­gangi sem til er stofnað. Hvor­ugu þess­ara mark­miða hafði verið náð með bólu­efn­in gegn Covid-19 þegar ákveðið var á ár­inu 2020 að bólu­setja al­menn­ing með efn­un­um. Und­ir­bún­ings­ferli við að … Read More

Költ eða réttindabarátta – 2. hluti

frettinEldur Deville, Hinsegin málefniLeave a Comment

Eftir Eld Deville: Í fyrsta hluta í þessari greinaseríu sem birtist í gær nefndi ég einkenni sértrúarsafnaða (hér eftir kallað költ) vegna þess að hegðanamynstur fylgjenda „hinsegins samfélagsins“ er orðið keimlíkt költisma. Ég vil taka það skýrt fram að ég er ekki að bendla allt fólk sem skilgreinir sig sem „hinsegin“ séu beinir þátttakendur í þessu mynstri. Flest fólk er sem betur … Read More

Útvarpsmaður BBC fékk fyrir hjartað í beinni útsendingu

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

Hlé þurfti að gera á morgunútvarpsþætti BBC á föstudaginn þegar þáttastjórnandinn David Fitzgerald fékk hjartaáfall í beinni útsendingu. Samstarfsmaður hans Michael Checker neyddist til að taka við. Fitzgerald yfirgaf stúdíóið strax og fór á sjúkrahús. Hann deildi mynd af sér af spítalanum á samfélagsmiðlunum og virtist glaður í bragði. David Fitzgerald hefur verið útvarpsmaður síðan á níunda áratugnum og hefur einnig komið fram … Read More