Ritstjórar stórblaða teknir á beinið

frettinErlent, Fjölmiðlar, Hallur Hallsson1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Ég hef sagt frá uppljóstrun þekktasta blaðamanns Vesturlanda, Sy Hersh á hryðjuverki Bandaríkjanna og Noregs á Nord Stream gasleiðslunum í Eystrasalti. Mesta hryðjuverk þessarar aldar, mesta mengunarhryðjuverki sögunnar sem Vesturlönd neita að láta Sameinuðu þjóðirnar rannsaka. Í vikunni hélt Kolumbíu háskóli í New York blaðamannaþing. Þar voru ritstjórar New York Times, Washington Post, Los Angeles Times og Reuters ásamt … Read More

Hversu mörgum lífum var fórnað í nafni sóttvarna?

frettinÞorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Dr. Eyal Shahar, prófessor emeritus við háskólann í Arizona birti nýlega mjög áhugaverða grein um dauðsföll vegna bólusetninga gegn Covid-19. Niðurstaða hans er sú að þau séu á bilinu 7-14 á hver 100.000 sem er langt umfram það sem er ásættanlegt miðað við aðrar bólusetningar, og fyrir flesta mun hærra en dánarhlutfall vegna sjúkdómsins . Þegar við tökum tillit til þess hversu takmörkuð, eða jafnvel … Read More

Vísindi hverra?

frettinBólusetningar, Geir Ágústsson, KrossgöturLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Á veirutímum var okkur linnulaust sagt að „hlusta á vísindin“. Þau voru jú bara ein. Gildi einu hvað þau breyttust hratt. Þegar grímur fóru úr því að vera gagnslausar yfir í að vera lífsnauðsynlegar þá keyrði hin nýja lína á öllum stöðvum í öllum ríkjum og löggjafinn tók þátt með reglugerðum og sektum. Þegar sprauturnar voru tilbúnar … Read More