Hallur Hallsson skrifar: Í liðinni viku birti New York Times opið bréf 14 öryggissérfræðinga þess efnis að pólitísk lausn verði fundin á Úkraínu-stríðinu. Þeir kalla stríðið óvægna hrakför; War in Ukraine is Unmigitated Disaster. Sífellt fleiri eru að átta sig á stöðunni á vígvöllum Úkraínu, nema að því er virðist íslenskir ráðamenn. Friðrik Jónsson öryggis- og varnarmála sérfræðingur var á … Read More
Endurreisn eftir fimm ára myrkur, tíu ára afmæli
Eftir Pál Vilhjálmsson: Í dag eru tíu ár síðan ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við stjórnarráðinu og endurreisti Ísland eftir banka- og samfélagshrunið 2008-2013. Fimm ára vinstrimyrkur lagðist yfir þjóðina eftir gjaldþrot bankanna haustið 2008. Fyrsta meirihlutastjórn vinstrimanna í lýðveldissögunni, kennd við Jóhönnu Sigurðardóttur, var staðráðin að steypa þjóðinni í glötun þegar hún tók völdin eftir aprílkosningar 2009. Bankakreppan skyldi nýtt … Read More
Tyrkneskt einvígi – einar mikilvægustu kosningar í 100 ára sögu tyrkneska lýðveldisins
Haukur Hauksson skrifar: Sunnudaginn 28. maí fer fram önnur umferð forsetakosninga í Tyrklandi, þá heldur áfram einvígi sitjandi núverandi forseta Recep Tayyp Erdoğans sem hefur verið forseti í 20 ár og fulltrúa stjórnarandstöðunnar Kemals Kılıçdaroğlu. Í kosningunum 14. maí náði hvorugur frambjóðandi meirihluta, þ.e. 50 % + 1 atkvæði, til að verða réttkjörinn í fyrstu umferð. Úrslit urðu: Erdogan 49,52 … Read More