Oklahoma bannar ríkisviðskipti við BlackRock og fleiri vegna ESG stefnu

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Fjármálaráðuneyti  Oklahoma ríkis í Bandaríkjunum hefur tilkynnt að ríkið muni útiloka 13 meiriháttar fjármálastofnanir, þar á meðal BlackRock, J.P. Morgan, og Bank of America, frá því að eiga viðskipti við ríkið vegna viðskiptabanns þeirra á orkufyrirtæki í nafni svokallaðrar ESG stefnu (UFS á íslensku); umhverfis, félagslegir þættir og stjórnarhættir. Á síðasta ári setti Oklahoma lög sem skylda ríkið til að … Read More

Akureyrarbær greiðir Samtökunum´78 rúmar sjö milljónir fyrir þjónustu næstu árin

frettinHinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Þann 5. maí sl. var undirritaður sérstakur samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin eiga að veita sveitarfélaginu. Samninginn undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78. Þetta kemur fram á síðu Akureyrarbæjar þar sem segir einnig: „fræðsla Samtakanna ’78 er vönduð hinseginfræðsla, byggir á gagnreyndum aðferðum, nýjustu rannsóknum, og fer fram … Read More

Vísindin snúa smátt og smátt aftur

frettinGeir Ágústsson, VísindiLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Vísindi veirutíma voru kínverskt rusl sem virkuðu ekki. Þeim var komið fyrir í staðinn fyrir uppsafnaða þekkingu vísindasamfélagsins seinustu áratuga og niðurstaðan var hörmung. Kannski eru þessir veirutímar að baki núna, kannski varanlega en kannski bara tímabundið, en hin raunverulegu vísindi eru vissulega komin á kreik að nýju, og það er gott. Í upphafi veirutíma voru margir læknar … Read More