Maðurinn sem datt út um glugga og dó – James Forrestal og kveikja annarrar heimstyrjaldarinnar

frettinArnar Sverrisson, SaganLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: Það bar svo við árið 1949, að maður „datt“ um glugga á sextándu hæð á sjúkrahúsi bandaríska sjóhersins (National Naval Medical Center) í Maryland. Maðurinn hét James Vincent Forrestal (f. 1892). James var sagður svo ruglaður í ríminu, svo ofsóknaóður og dapur í bragði, að stjórnvöld töldu vistun hans á geðsjúkrahúsi ákjósanlega. James þessi hafði merkan feril … Read More

Múslimar leiða víða andstöðuna gegn LBGTQ væðingu skólakerfisins

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eins og menn vita þá er Erdogan lítt hrifinn af því að LGBT fólk sé áberandi heima í Tyrklandi og er hann mætti á þing SÞ nýverið þá sá hann regnbogaliti alls staðar. Hann er sagður hafa sagt við tyrknesku pressuna: „Eitt af því sem fer mest í taugarnar á mér … er að þegar gengið er inn á Allsherjarþing SÞ, … Read More

Heimir Karlsson opnar umræðu um Úkraínu á Bylgjunni

frettinHallur Hallsson, Innlent4 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Það er áhugavert að hlusta á viðtal Heimis Karlssonar á Bylgjunni við Arnar Loftsson sem búsettur er í Rússlandi. Það markar þáttaskil að því ég best veit því að í fyrsta sinn frá stríðsbyrjun í febrúar 2022 tekur meginmiðill viðtal við stuðningsmann Rússa í stríðinu í Úkraínu. Heimir er afburða þáttastjórnandi, farsæll og vinsæll. Arnar fór yfir … Read More