Skutu saklausa fjölskyldu í Stokkhólmi

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Banvæn skotárás á barnafjölskyldu í villu í Västberga í Stokkhólmi í gærkvöldi var ekki beint að því fólki sem átti að fá kúlurnar. Glæpamennirnir fóru húsavillt vegna sams konar eftirnafns húsráðanda. Aftonbladet greinir frá því, að skotárásin hafi átt sér stað þegar einn eða fleiri glæpamenn fóru inn í einbýlishúsið og byrjuðu að skjóta á húsráðendur. Fjölskyldufaðirinn … Read More

Gulla-skýrslan: það gæti kólnað, hækkum samt skatta

frettinInnlent, Loftslagsmál, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í skýrslu Guðlaugs Þórs umhverfisráðherra segir meira muni hlýna norðan lands en sunnan og sums staðar kólni. Orðrétt Niðurstöður líkanreikninga benda til þess að hlýnun verði meiri norðan við landið en sunnan við það. Í mörgum líkönum gætir tímabundinnar, staðbundinnar kólnunar. Segja sem sagt líkönin í fleirtölu. Hér væri réttara að segja: margar ágiskanir eru um veðurfar framtíðar, … Read More

Gaza falsfrétt: Eldflaugin lenti ekki á sjúkrahúsinu heldur á bílastæðinu

frettinErlent, Gústaf Skúlason2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Al Ahli sjúkrahúsið á Gaza varð ekki fyrir flugskeyti eins og meginmiðlar sögðu. Vinstri fjölmiðlarnir höfðu enn á ný rangt fyrir sér. Á þriðjudagskvöld var sagt að eldflaug hafi lent á Al Ahli sjúkrahúsinu á Gaza sem olli gríðarlegri sprengingu og leiddi til dauða nokkur hundruð Palestínumanna. Palestínumenn, hryðjuverkasamtökin Íslamska Jihad og vestrænir fjölmiðlar kenndu Ísrael strax … Read More