Það voru betri tímar með Trump – samanburður á matvælaverði

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í Bandaríkjunum er orðið Bidenomics í hávegum haft. Það er um efnahag almennings undir stjórn Bidens. Biden segir, að fáir Bandaríkjaforsetar geti státatað sér af slíkri velmegun ein og honum hafi tekist að koma á hjá venjulegu fólki í Bandaríkjunum. Staðreyndir tala venjulega sínu máli og í Bandaríkjunum geta 61% bandarískra neytenda varla lifað af laununum. Í … Read More

Við áttum að hafna Hamastillögunni hjá Sameinuðu þjóðunum

frettinJón Magnússon, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í leiðara Daily Telegraph í gær er fjallað um nauðsyn þess, að breska ríkisstjórnin haldi áfram að sýna fram á hversu fráleitar og óframkvæmanlegar kröfur um vopnahlé séu í stríðinu milli Ísrael og Hamas á Gasa. Í leiðaranum segir eftirfarandi: „Það er hryllilegt að óbreyttir borgarar skuli falla á Gasa. En ábyrgðin er algjörlega Hamas. Hamas samtökin … Read More