Helgi Seljan: Jói uppljóstrari fari ekki til Namibíu

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Réttarhöld í Namibíu í Fishrot-málinu eru vegna tíu heimamanna sem ákærðir eru fyrir skatt- og umboðssvik vegna sölu á fiskveiðikvóta. RÚV og Heimildin, RSK-miðlar, staðhæfðu í Kveiks-þætti í nóvember 2019 að norðlenska útgerðin Samherji hefði með mútugjöfum keypt namibískan kvóta. Eini maðurinn, sem heldur fram ásökunum um mútur, er Jóhannes Stefánsson uppljóstrari. RSK-miðlar gerðu Jóhannesarfrásögn að sinni. Engum öðrum heimildum er … Read More

Tour.is hef­ur vikið fram­kvæmda­stjóra frá störf­um

frettinInnlent1 Comment

Ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tækið Tour.is hef­ur vikið Inga Jóni Sverris­syni fram­kvæmda­stjóra frá störf­um vegna um­mæla sem hann lét falla í viðtali við Morg­un­blaðið sl. laug­ar­dag um að neita Ísra­els­mönnum þjónustu, vegna stríðs Ísra­els­manna og hryðju­verka­sam­tak­anna Ham­as á Gasa­svæðinu. Í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu seg­ir að fyr­ir­tækið líti um­mæli Inga Jóns al­var­leg­um aug­um. „Vill Tour.is koma því á fram­færi að orð Inga Jóns eru hans … Read More

„Ingi Jón Sverris­son vill ekki selja fólkinu hennar Önnu Frank ferðaþjónustu“

frettinInnlent2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Einu sinni hírðist Anna Frank í feluíbúð í Amsterdam. Hún og fjölskyldan máttu ekki sjást á götum úti. Réttlætingin var að Heinrich í Hamborg og Erica í Bæjaralandi ættu síðri lífskjör með Önnu Frank og hennar fólk á almannafæri. Ingi Jón Sverris­son vill ekki selja fólkinu hennar Önnu Frank ferðaþjónustu. Réttlæting Inga Jóns er að gera bærilegra líf … Read More