Færri Norðmenn fara í kirkju um páskana

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Trúmál1 Comment

Sífellt færri Norðmenn fara í kirkju um páskana, samkvæmt tölum frá norsku Hagstofunni, Statistisk Sentralbyrå. Árið 2023 fóru um 150.000 Norðmenn í kirkju um páskana samanborið við 200.000 átta árum áður. Árið 2015 fóru um 200.000 Norðmenn í kirkju um páskana. Fækkar kirkjugestum um 3.000 manns á ári. Árið 2019 í Covid-lokunum fóru kirkjuheimsóknir í altgjört  metlágmark: 15.000 manns. Eftir … Read More

Páskamaturinn dýrari í Svíþjóð í ár

Gústaf SkúlasonEfnahagsmál, Erlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Fyrir páskana í ár kom Hagstofa Svíþjóðar með slæmar fréttir fyrir heimilin. Verð á páskamat hefur hækkað meira en matur almennt undanfarið ár. Sérstaklega hafa egg orðið dýrari. Í febrúar var meðalverð á matvælum 0,9 prósentum hærra en í febrúar í fyrra, en þegar kemur að matnum á páskaborðinu hafa flestar vörur hækkað enn meira í verði. Carl Mårtensson hjá … Read More

Hæsta kirkja heims bráðum fullgerð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, TrúmálLeave a Comment

Hin fræga spænska kirkja La Sagrada Familia verður fullgerð árið 2026. Bygging kirkjunnar hófst fyrir rúmum 140 árum. Bygging Templo Expiatorio de la Sagrada Familia, eða iðrunarmusteri heilagrar fjölskyldu, hófst árið 1882 í útjaðri Barcelona í Katalóníu. Upprunalegur skapari var Antoni Gaudi, sem lést árið 1926. Þegar hann dó var einungis búið að byggja um 10-15% af kirkjunni. Síðan kom … Read More