Normal stjórnmál og afbrigðileg

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Snyrtileg uppstokkun á ríkisstjórn, eftir að Katrín forsætis gekk frá borði, er til marks um að stjórnmálin á Fróni nálgist eðlilegt ástand. Samstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar fékk endurnýjað umboð við síðustu þingkosningar og ætlar að ljúka kjörtímabilinu. Það er ábyrgt og siðlegt. Lýðræði og leikreglur haldast í hendur. Gildandi leikreglur er að þingmeirihluti komi sér … Read More

Skoðanakönnun – önnur umferð

frettinInnlendar6 Comments

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Þetta er önnur könnunin á vegum Fréttin.is. Í fyrri umferð var það Arnar Þór Jónsson sem bar sigur úr býtum, þar hlaut Arnar Þór alls 668 atkvæði sem gerir 55% fylgi. Alls bárust 1222 atkvæði. Ásdís Rán Gunnarsdóttir hlaut 191 atkvæði samtals 16% fylgi og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með … Read More

Kominn tími til að biðja Guð að hjálpa sér

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Laust eftir miðja síðustu öld mætti sr. Bjarni Jónsson Dómkirkjuprestur Hermanni Jónassyni forsætisráðherra.Hermann vék sér að Bjarna og spurði hvort það væri rétt, sem hann hefði heyrt,að sr. Bjarni væri hættur að biðja fyrir ríkisstjórninni í messum. Sr. Bjarni sagði það alrangt því aldrei hafi verið meiri ástæða tl þess en nú.  Sama mátti segja þegar mynd … Read More