Rússland sakar bandaríska embættismenn og Burisma um að fjármagna hryðjuverkaárásir

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, HryðjuverkLeave a Comment

Æðsta rannsóknarnefnd Rússlands tilkynnti á þriðjudag að hún hefði hafið opinbera glæparannsókn á háttsettum embættismönnum í Bandaríkjunum og öðrum Nató-ríkjum sem eru grunaðir um að fjármagna hryðjuverk. Samkvæmt bandaríska The Gateway Pundit sem vitnar til The Moscow Times, þá sakar rússneska rannsóknarnefndin háttsetta bandaríska embættismenn, Nató-meðlimi og fyrirtækið Burisma Holdings, sem Hunter Biden tengist, um að fjármagna hryðjuverkaárásir sem hafa … Read More

Formaður Félags grunnskólakennara ver ekki íslenska tungu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Athyglisvert var að upplifa á 8. þingi Kennarasambands Íslands að formaður Félag grunnskólakennara varði ekki íslenska tungu. Mjöll Matthíasdóttir sat og þagði þegar umræða um kynjað tungumál var á dagskrá. Mjöll Matthíasdóttir af öllum átti að standa i pontu og verja íslenskuna. Hún fer fyrir þúsundum grunnskólakennurum sem kenna börnum íslensku og eiga að gera það … Read More