Bannar kynjahugmyndafræði í skólanum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, KynjamálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Forseti El Salvador heldur áfram harðri baráttu sinni gegn kynjahugmyndafræði í landinu og bannar hana núna alfarið í öllum skólum landsins. „Við höfum fjarlægt öll ummerki um kynjahugmyndafræði úr opinberum skólum.“ Nayib Bukele, forseti El Salvador, hefur tekið þá ákvörðun að banna hvers kyns kynjahugmyndafræði í opinberum skólum landsins. Forsetinn vill að áhersla skólans sé á að … Read More

Yfirlýsing vegna gagnaleka WPATH

EskiEldur Ísidór, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Transmál1 Comment

YFIRLÝSING frá formanni Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra vegna WPATH gagnalekans: Eldur Ísidór skrifar: Glæpur gegn mannkyni Vinsamlega hafið í huga varðandi WPATH skjölin að misnotkunin var fyrst og fremst gegn samkynhneigðum; til þess að gelda samkynhneigða drengi og ræna ungum lesbíum brjóstum sínum þó þær þjáðust ekki af illkynja æxlum vegna notkunar testósteróns. Þetta er glæpur gegn mannkyni sem … Read More

Önnur sameiginleg fréttatilkynning um gagnaleka

EskiFrjósemi, Heilbrigðismál, Heilsan, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi, Skýrslur, Transmál, VísindiLeave a Comment

Fréttatilkynning Reykjavík 5-3-2024 GAGNALEKI WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin): Glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa beitt óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum gegn hóp barna WPATH SKJÖLIN ERU KOMIN ÚT: The WPATH Files — Environmental Progress Fyrstu umfjallanir fjölmiðla í nótt og morgun: Leaked discussions reveal uncertainty about transgender care (economist.com) Doctors admit link between transgender hormone … Read More