Yfir fimmtíu grindhvalir syntu upp á land í Melavík á Ströndum á Árneshreppi í morgun. Björn Axel Guðbjörnsson var á vettvangi í morgun og segir að þar hafi verið taldir minnst fimmtíu grindhvalir sem velkjast nú um í fjöruborðinu. Í samtali við Vísi segist hann telja að engin leið sé að koma þeim til bjargar, þar sem miklar grynningar séu … Read More
Fylkisstjóri segir af sér vegna bóluefnaspillingar?
Gladys Berejiklian fylkisstjóri Nýja Suður Wales sem er fjölmennasta ríki Ástralíu sagði af sér embætti í gær. Ástæðan fyrir afsögninni er sögð vera rannsókn á meintri spillingu hennar. Stofnunin ICAC ætlar að rannsaka samband hennar og Daryl Maguire sem er fyrrum stjórnmálamaður í Nýju Suður Wales og hvort hagsmunaárekstrar hafi orðið milli einkalífs og starfs Berejiklian. Ástralski stjórnmálamaðurinn og viðskiptafrömuðurinn Clive Palmer … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2