Flensudauði gæti orðið sá versti að vetri í 50 ár, segja sérfræðingar

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld á Bretlandi vara nú við því að dauðsföll af völdum inflúensunnar gætu orðið þau mestu í 50 ár sökum lokunaraðgerða og félagslegrar einangrunar í kringum Covid-19. Meira en 35 milljónum manns verður boðið upp á flensusprautur í vetur þar sem ónæmiskerfi Breta hefur veikst sökum einangrunar og víðtækra lokunaraðgerða. Embættismenn óttast að í vetur geti orðið allt að 60.000 dauðsföll af flensunni sem er hæst … Read More

Blaðamenn hljóta friðarverðlaun Nóbels – WHO og Thurnberg meðal keppinauta

frettinErlentLeave a Comment

Tveir blaðamenn, þau Maria Ressa frá Filippseyjum og Dimitrí Múratov frá Rússlandi hlutu  friðar­verðlaun Nó­bels í ár. Þetta var tilkynnt af norsku Nó­bels­stofn­un­inni í Osló nú í morgun. Verðlaun­in hrepptu þau fyr­ir bar­áttu sína fyr­ir tján­ingarfrelsinu í heima­lönd­um sínum. Nefndin tilkynnti að þau væru full­trú­ar allra fjölmiðlamanna sem standi fyr­ir tján­ing­ar­frelsinu í heimi þar sem bæði lýðræðið og fjöl­miðlafrelsi á undir högg að … Read More

Sóttvarnarlæknir ekki samkvæmur sjálfum sér

frettinPistlarLeave a Comment

Í byrjun ágúst lýsti Þórólfur sóttvarnarlæknir vonbrigðum sínum með að hjarðónæmi hafi ekki náðst þrátt fyrir að meginþorri þjóðarinnar væri bólusettur. Metfjöldi smita varð nokkrum vikum eftir afléttingar. Sóttvarnarlæknir sagði að einungis ein önnur leið væri fær til að ná hjarðónæmi sem væri að leyfa veirunni að dreifast um samfélagið en hlífa ætti þó viðkvæmum hópum. Hann taldi að ná ætti fram hjarðónæmi gegn … Read More