Hinn margverðlaunaði rannsóknarblaðamaður Gerald Posner fjallar í nýrri forsíðugrein í Forbes tímaritinu um bandaríska auðmanninn Jim Winston, sem sett hefur á fót styrktarsjóð sem ætlað er að vinna gegn notkun ungmenna á samfélagsmiðlum. Winston er sálfræðingur og hefur starfað mikið með bæði fíklum og föngum. Áhugi hans á málefninu vaknaði þegar hann fór í fyrsta sinn með son sinn í … Read More
Svala Björgvins gefur út nýtt lag
Ofurkonan og söngkonan farsæla Svala Björgvinsdóttir gaf út nýtt lag í dag sem óhætt er að segja að fái hárin til að rísa. Myndbandið er einstaklega vel unnið og sýnir það íslenska náttúru í allri sinni dýrð en það er framleitt af hinni hæfileikariku Álfrúnu Kolbrúnardóttur í samstarfi við HljóðX en Álfrún er nú þegar farin að geta sér gott … Read More
Björn Ingi skrifar opið bréf til Þórólfs
Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, hefur skrifað opið bréf til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og segir honum að huga áfram að samstöðu þjóðarinnar nú þegar farið er að hylla undir eðlilegt líf að nýju eftir kórónuveirufaraldurinn. Björn Ingi hefur verið áberandi í fréttaflutningi af COVID-19 í faraldrinum, sat marga upplýsingafundi og skrifaði bókina ,,Vörn gegn veiru” sem kom út á síðasta … Read More