Ströngustu ,,sóttvarnaraðgerðir“ í Evrópu taka gildi á Ítalíu

frettinErlentLeave a Comment

Frá og með deginum í dag verður Ítalía fyrsta Evrópuríkið þar sem öllum atvinnurekendum er gert að krefja starfsfólk sitt um græna passans svokallaða, neikvætt PCR próf eða vottorð um mótefni eftir Covid sýkingu. Um er að ræða nánast allsherjar skyldbólusetningu í landinu, nokkuð sem var kynnt af forsætisráðherra landsins, Mario Draghi, fyrir u.þ.b. mánuði síðan. Starfsfólk fær fimm daga af „órökstuddri … Read More