Brynjar Níelsson: Yfirvöld munu takmarka frelsi vegna hamfarahlýnunar

frettinInnlendar

Brynjar Níelsson skrifar á facebook síðu sinni að hann sé frelsinu feginn. Þar á hann líklega við að hann sé ekki lengur þingmaður og geti nú sagt hvað sem er þó hann hafi ávallt verið óhræddur við að tjá sínar skoðanir, vinsælar jafnt sem óvinsælar. Hann segir að hinar áður óvinsælu sóttvarnarskoðanir hans og Sigríðar Andersen virðist nú fagna meiri … Read More

Mótmæli við New York Times – ,,takið fjármagnið af fjölmiðlum!“

frettinErlent

Fjöldi fólks hópaðist saman fyrir framan New York Times bygginguna í New York borg í gær til að mótmæla. Mótmælendur hrópuðu: „Takið fjármagnið af fjölmiðlum!“ Sjá mátti fjölda mótmælenda bera bandaríska fánann ásamt ýmsum skiltum sem á stóð; „sömu réttindi fyrir bólusetta og óbólusetta!,„heilsufrelsi NÚNA,“ „Let´s go Brandon“ og „F*ck Biden“, eins og þetta myndband sýnir. Fólkið var augljósleg að mótmæla umfjöllun fjölmiðla um … Read More

Ítalir í Bolzano mótmæla ,,sóttvarnarðgerðum“ með víkingaklappinu

frettinErlentLeave a Comment

Á föstudaginn sl. gengu í gildi ströngustu „sóttvarnarreglur“ í Evrópu, þar sem íbúar landsins geta ekki sótt vinnu án þess að framvísa græna passanum svokallaða, vottorði um mótefni við Covid eftir sýkingu eða neikvæðu PCR prófi með reglulegu millibili sem starfsfólk þarf sjálft að greiða fyrir. Mikið hefur verið um mótmæli á Ítalíu frá því að reglurnar voru kynntar og … Read More