Mótmælendur hópuðust að breskum ráðherra

frettinErlent

Mótmælendur hópuðust að breska ráðherranum Michael Gove á götum Westminster í dag þar sem hann var einn á leið til skrifstofu sinnar. Ókvæðisorð voru hrópuð að honum og hefur atvikið verið kallað „fyrirlitlegt” af ríkisstjórninni. Atburðurinn á sér stað á sama tíma og áhyggjur af öryggi þingmanna hafa aukist eftir að þingmaðurinn Sir David Amess var stunginn til bana. Á upptökum má sjá einn mótmælanda beina myndavél að Gove og spyrja: „Mr. Gove, hvernig … Read More

Skólabörn í Kaliforníu skyldug til að fara í Covid bólusetningu

frettinErlent

Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, ætlar að skylda skólabörn til að fara í Covid bólusetningu um leið og FDA hefur samþykkt Pfizer bóluefnið fyrir 5 – 11 ára börn. Hann hvetur önnur ríki Bandaríkjanna til að fylgja eftir. Kalifornía sem er fyrsta ríkið til að tilkynna þetta fyrirkomulag var einnig ríkja fyrst til að setja bólusetningaskyldu á kennara sem fengu frest til 15. október sl. til að hlýða skipuninni. Kalifornía er eitt þeirra ríkja sem … Read More

Vesturlönd greiði $750 milljarða árlega fyrir fátæk ríki vegna loftslagsmála

frettinErlent

Á loftslagsráðstefnu í London í júlí sl. afhenti umhverfisráðherra Suður-Afríku, Barbara Creecy, auðugustu ríkjum heims háan reikning, rúmlega $750 milljarða árlega sem þarf til að greiða kostnaðinn fyrir fátækari ríki til að hverfa frá notkun jarðefnaeldsneytis og verja sig fyrir hlýnun jarðar. Fjárhæðinni var mætt með þögn af hálfu John Kerry, sérstaks erindreka Bandaríkjanna í loftslagsmálum að sögn Zaheer Fakir, ráðgjafa Creecy. Embættismenn annarra … Read More