Birgir Þórarins­son genginn til liðs við Sjálf­stæðis­flokkinn

frettinInnlendar1 Comment

Birgir Þórarinsson, þingmaður Suðurkjördæmis, hefur gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn eftir að hafa verið þingmaður fyrir Miðflokkinn í fjögur ár. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Birgir segir í samtali við blaðið að hann hafi gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn í gærkvöldi en hann hafi greint Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins, frá vistaskiptunum áður. Þá hafi hann rætt málið … Read More

Stöðva Moderna sprautur hér á landi

frettinInnlendarLeave a Comment

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að bóluefnið Moderna verði ekki notað hér á landi á meðan frekari upplýsinga er aflað um öryggi bóluefnisins við örvunarbólusetningar. Í tilkynningu segir að undanfarna daga hafi komið fram gögn frá Norðurlöndum um aukna tíðni hjartavöðvabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu með Moderna. Að sögn sóttvarnalæknis hefur bóluefnið undanfarna tvo mánuði nær eingöngu verið notað hér við örvunarbólusetningar … Read More

Flensudauði gæti orðið sá versti að vetri í 50 ár, segja sérfræðingar

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisyfirvöld á Bretlandi vara nú við því að dauðsföll af völdum inflúensunnar gætu orðið þau mestu í 50 ár sökum lokunaraðgerða og félagslegrar einangrunar í kringum Covid-19. Meira en 35 milljónum manns verður boðið upp á flensusprautur í vetur þar sem ónæmiskerfi Breta hefur veikst sökum einangrunar og víðtækra lokunaraðgerða. Embættismenn óttast að í vetur geti orðið allt að 60.000 dauðsföll af flensunni sem er hæst … Read More