Stafræn vottorð og skuggahliðar þeirra

frettinPistlar

Í ítarlegri grein á Zerohedge eru færð rök fyrir því að aukin innleiðing stafrænna vottorða um heilsufar og bólusetningar einstaklinga séu ekki bara saklaus aðgerð til að tryggja góða lýðheilsu heldur um leið stjórntæki sem er tiltölulega auðvelt að útfæra til að ná öðrum markmiðum og öllu skuggalegri.  Greinin kemur víða við og verður hér vísað í frumheimildir hennar (hlekkir  á heimildir eru bláletraðir). … Read More

Skopmyndateiknari rekinn vegna umdeildrar myndar um bólusetningar

frettinErlent

Frægur og umdeildur 76 ára ástralskur skopmyndateiknari, Michael Leunig, hefur verið rekinn úr starfi hjá dagblaðinu The Age eftir 20 ára starf.  Leuning var látinn fara eftir að mynd sem hann teiknaði var ritskoðuð. Á myndinni líkir hann andstöðunni gegn lögboðnum Covid bólusetningum við lýðræðisbaráttuna á Torgi hins himneska friðar. „Ég er greinilega ekki í takt við lesendahópinn,” sagði Leunig í samtali við blaðið The Australian varðandi brottrekstur hans eftir að hafa teiknað umrædda … Read More

Stefnir fasteignamarkaðurinn í kulnun? FVH boðar til ráðstefnu

frettinInnlendar

Félag viðskipta-og hagfræðinga boðar til ráðstefnu um fasteignamarkaðinn. Í tilkynningunni félagsins segir: „Við munum einblína á húsnæðismarkaðinn á Íslandi. Við höfum fengið til liðs við okkur sérfræðinga úr ýmsum áttum til þess að sitja fyrir svörum í panel. Við leitum svara við spurningum á borð við: Hvað veldur mikilli hækkun á húsnæðisverði síðustu misseri? Hvað hlutverki gegna opinberir aðilar í … Read More