Mótmæli gegn ,,heiluspassanum“ í 160 borgum heims

frettinErlent

Mótmæli gegn ,,græna passanum,“ skyldubólusetningu og lokunarðgerðum stjórnvalda voru eða eru á dagskrá í um 160 borgum heims í dag, laugardaginn 20. nóvember. Tugir þúsunda söfnuðust saman í Melbourne til að mótmæla fyrirhugaðri lagasetningu Daniel Andrews forsætisráðherra þar sem hann fengi meðal annars heimild til að lýsa yfir neyðarástandi hvenær sem er, ekki þarf veirusmit til. Mikill fjöldi mótmælti einnig … Read More

Birkir Blær slær í gegn í sænska Idolinu – kominn í fimm manna úrslit

frettinErlent

Hinn 21 árs gamli Birkir Blær Óðinsson frá Akureyri hefur hefur heldur betur slegið í gegn í sænska Idolinu en hann er kominn í  fimm manna úrslit og þykir nokkuð sigurstanglegur. Sænska Idolið er ekkert grín. Áhorfendur eru oft hátt í tvær milljónir og þjóðin fylgist með. Nú ber svo við að ein helsta stjarnan er Íslendingur, Birkir Blær Óðinsson. … Read More

Adele gefur út plötuna 30 sem margir hafa beðið spenntir eftir

frettinErlent

Söngkonan Adele gaf út í gær plötuna 30 sem margir aðdáendur hafa beðið spenntir eftir, en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. Á plötunni má finna tólf lög, þar á meðal Easy On Me sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu vikur. Adele er þekkt fyrir að semja lög um ástarsorg og erfiðar tilfinningar og er þessi plata engin … Read More