Nýr menntamálaráðherra Bretlands gaf fólkinu fingurinn – sagðist þreytt á hótunum

frettinErlentLeave a Comment

Myndbönd á samfélagsmiðlum sýndu nýjan menntamálaráðherra Breta, Andreu Jenkyns, gefa almenningi fingurinn stuttu áður en Boris Johnson sagði af sér. Hún útskýrði gjörðir sínar og sagði að hópur fyrir utan hliðið á Downingstræti hafi „móðgað þingmenn… eins og því miður er allt of algengt“. Hún sagði að hún hefði átt að sýna meira æðruleysi „en væri bara mannleg.“ Jenkyns sagðist … Read More

Aðeins 1,3% bandarískra barna í yngsta aldurshópnum hafa fengið Covid sprautur

frettinErlentLeave a Comment

Samkvæmt nýútgefnum gögnum eru mjög fá bandarísk ungabörn og smábörn sem hafa fengið COVID-19 tilraunabóluefnið. Aðeins 1,3% gjaldgengra barna barna á aldrinum 6 mánaða til 5 ára hafa farið bólusetningu. Þrjár vikur eru síðan að bandaríska lyfja-og matvælaeftirlitið (FDA) gaf út neyðarleyfi á bóluefnið fyrir þennan yngsta hóp og gerði það aðgengilegt og mælti með því að nánast öll börn … Read More

Kadyrov segir Johnson hætta í embætti með vasana fulla fjár frá Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudótir1 Comment

„Forsætisráðherrann hefur náð því sem hann gat af fjármunum sem hann sendi til að hjálpa Úkraínu, og fyrir hann er ekkert meira upp úr embættinu að hafa. Hann náði sér í lífeyri, ekki einungis fyrir sjálfan sig, heldur einnig fyrir afkomendur sína“, er á meðal þess sem hinn litríki leiðtogi Tjétjeníu, Ramzan Kadyrov, sagði í tilefni af afsögn forsætisráðherra Bretlands, … Read More