Tilboð Rússa: Nató-ríki fái hluta Úkraínu

frettinErlent, NATÓ, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússar gerðu Nató óformlegt tilboð í víkunni um skiptingu Úkraínu. Nató-ríkin Pólland, Rúmenina og Ungverjaland fái stór landssvæði í vestri og suðri, Rússland alla Austur-Úkraínu og allt land við Svartahaf, Odessu-borg meðtalin. Garðaríki hið forna yrði endurreist með Kænugarð sem höfuðborg nærsveita; héti Úkraína en væri í raun smáríki á borð við Lúxemborg. Medvedev fyrrum Rússlandsforseti og … Read More

Vinstrimenn töpuðu þjóðaratkvæðagreiðslunni um „nútíma kynlausa“ írska stjórnarskrá

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Kynjamál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Vinstrimenn á Írlandi biðu niðurlægjandi ósigur eftir að hafa haldið þjóðaratkvæðagreiðslu til að „nútímavæða“ stjórnarskrá landsins. Þjóðaratkvæðagreiðslan var haldin á alþjóðlegum baráttudegi kvenna um breytingu á tveimur hlutum írsku stjórnarskrárinnar: Sú fyrri um að breyta skilgreiningu á hugtakinu fjölskylda, þannig að það næði einnig til „varanlegra sambanda“ og hin síðari til að fella niður viðurkenningu ríkisins á … Read More