Zelenskí hafnar friðartilboði páfans: Fáni Úkraínu er gulur og blár

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Franciscus, Jorge Mario Bergoglio, Frans páfi, sagði í viðtali við svissneska RSI að sögn Reuters, að Úkraína ætti að grípa til þess hugrekkis að veifa hvíta fánanum og semja um frið í stríðinu við Rússland. Páfinn segir, að sá sem er sterkastur sé sá sem þori að hugsa um fólkið sitt og hefur hugrekki hvíta fánans. „Það … Read More

Loftslagsmálin: Nýtt form kommúnismans

frettinErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Börnum á Vesturlöndum eru innrætt að trúa því að loftslag jarðar sé mikilvægasta mál í heimi. ESB-þingmaðurinn Rob Roos segir í viðtali við The Highwire, að um sé að ræða stórfellda blekkingu sem miði að því að endurmóta samfélagið samkvæmd nýrri tegund kommúnismans. Loftslagsmálin eru í raun nýtt form kommúnismans að sögn hollenska ESB-þingmannsins Rob Roos. Kommúnistar … Read More

Baráttan er á milli glóbalista og þeirra sem trúa á sjálfstæði þjóðarinnar

frettinInnlendarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands og Donald Trump hittust í vikunni, þegar Orbán var í heimsókn til Bandaríkjanna meðal annars til að afhenda samþykkt Ungverjalands á Nató-umsókn Svíþjóðar. Í heimsókn sinni til Bandaríkjanna var Orbán einnig á ráðstefnu með hugveitunni „Heritage foundation“ þar sem baráttan gegn glóbalismanum var til umræðu. Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands og Donald Trump, fyrrverandi … Read More