Leki WPATH fjallar ekki um Veigu trans-konu sem vissi lítið

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Bítið í morgun fékk tvo menn í viðtal. Eld og Veigu sem er trans-kona. Umræðuefnið átti að vera leki WPATH. Minni hluti þáttarins fór í lekann, því miður. Það var augljóst að Veiga vissi lítið um hann. Veiga byrjaði að ausa skít yfir Eld sennilega í þeim tilgangi að sverta hann. Tókst ekki. Eina sem Veiga … Read More

Útflutningur Rússlands á landbúnaðarafurðum slær nýtt met: 43,5 milljarðar dollar

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Rússland er núna fjórði stærsti útflytjandi landbúnaðarafurða í heiminum, að sögn Vladimírs Pútíns forseta landsins. Útflutningur landbúnaðarafurða hefur aukist mjög og nam á síðasta ári um 43,5 milljörðum dollara eða tæplega 6 þúsund milljörðum íslenskra króna. Refsiaðgerðir vestrænna ríkja áttu að rústa Rússlandi en í raun hefur hið gagnstæða gerst. Rússland er núna fjórði stærsti landbúnaðarútflytjandi heims … Read More

Útlendingaályktun Varðar – söfnun Solaris

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þess gætir um of að talsmenn opinna landamæra komist upp með að hafa íslensk lög að engu. Þetta á til dæmis við um samtökin Solaris sem segjast nú hafa safnað 60 milljónum króna. Í Morgunblaðinu í dag (11. mars) er greint frá því að á aðalfundi Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, hafi laugardaginn 9. mars verið samþykktar … Read More