Rafael Nadal, einn fremsti tennisleikari heims, í öndunarerfiðleikum á móti um helgina

frettinErlentLeave a Comment

Spánverjinn Rafael Nadal, einn fremsti tennisleikari heims, og sigurvegari Opna ástralska mótsins 2022, átti í erfiðleikum með að draga andann og þurfti að taka tvö leikhlé vegna sársauka, á móti í Kaliforníu um helgina. „Þegar ég dreg andann er það sársaukafullt og það er mjög óþægilegt. Það er eins það sé nál inni í mér. Mig svimar aðeins sökum sársaukans. … Read More

Bréfin í skúffu Schwartzenegger

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Fyrir nokkrum dögum sendi kvikmyndastjarnan og fyrrum íþrótta- og stjórnmálamaðurinn, Arnold Schwarzenegger, frá sér hjartnæm skilaboð til Rússa þar sem hann hvatti til að aðgerðum Rússa í Úkraínu yrði mótmælt. Schwarzenegger telur ekki að ofbeldisfullir hópar yfirlýstra nýnasista séu vandamál í Úkraínu og gerði lítið úr slíkum fullyrðingum. Fékk yfirlýsing Schwarzenegger mikla athygli og umfjöllun í vestrænum … Read More

Hunang betra en Parkódín við hósta segir bráðalæknir – ávanabindandi ópíóíði og hættulegt börnum

frettinInnlendar4 Comments

Tíma­bundin heimild til að selja Parkódín án lyf­seðils var sett á sam­kvæmt til­kynningu Lyfja­stofnunar sökum mikils á­lags á Heilsu­gæslu höfuð­borgar­svæðisins en sam­kvæmt heilsu­gæslunni hafa læknar heilsu­gæslunnar á­vísað lyfinu til að slá á hósta, sem er eitt af einkennum Co­vid-19. Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans, segir þetta vera „með verri þvælu sem hann hefur heyrt.“ „Parkódín slær EKKI vel … Read More