Breskur dýralæknir þurfti að læra að ganga á ný eftir AstraZeneca bólusetningu

frettinErlentLeave a Comment

Í þessu viðtali hjá þáttastjórnandanum Mark Steyn, lýsir Victoria Lamb, sem er dýralæknir frá Lancashire á Bretlandi, því hvernig hún lamaðist eftir AstraZeneca bólusetningu og þurfti að læra að ganga á ný.

Lömunin byrjaði með náladofa í höndum og fótum og endaði með því að hún gat ekki gengið og var flutt á sjúkrahús þar sem hún var greind með taugasjúkdóminn Guillain-Barré.


Skildu eftir skilaboð