Hvítu kvenfrelsunarfjaðrirnar – Íslenskir og breskir stríðshaukar

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það var fyrir bráðum mannsaldri, að konur í rauðum sokkum kröfðust þess að fá að stjórna veröldinni utan stokks sem innan. Eða eins og ástsæll forsætisráðherra vor segir í dag: Konur eiga að vera þar, sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Rauðsokkurnar Rauðsokkurnar sögðu með hönd á hjarta og brosi á vör, að þær væru hjartnæmar og friðsamar … Read More

Hljóð og mynd…og lykt

frettinCOVID-19, Umframdauðsföll, Þorsteinn Siglaugsson2 Comments

Eftir Þorstein Siglaugsson: Það er vægast sagt fyndið að fylgjast með fullyrðingum Landlæknisembættisins um umframdauðsföll hérlendis, sem svo sannarlega eru út og suður og stangast hver á við aðra, rétt eins og fjörugir geithafrar á fengitíma. Þegar Eurostat, hagstofa ESB, birti gögn um umframdauðsföll á Íslandi í janúar sl. var brugðist við með fullyrðingum um að starfsmenn hagstofunnar kynnu ekki … Read More

Átök og örvinglun á Alþingi – Úkraína og öryggisstefna þjóðarinnar

frettinArnar Sverrisson, Fjölmiðlar, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Susanne Heart er gáfuð kona og þroskuð, þingmaður á fylkisþingi Rogalands í Stafangri, utan flokka. Eins og þroskuðum manni sæmir sýnir Susanne örlagaríkum heimsmálum áhuga. Hún temur sér að brjóta til mergjar, áður en hún tjáir sig. Það á t.d. við um stríðið í Úkraínu. Þann 27. febrúar skrifaði Susanne á bloggsíðu sína athyglisverða grein um það … Read More