Boris Johnson vissi að langflestum stafaði engin hætta af Covid

frettinCOVID-19, FjölmiðlarLeave a Comment

Breska dagblaðið Telegraph hefur fengið í hendur yfir 100.000 WhatsApp skilaboð sem send voru á milli Matt Hancock, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Bretlands og annarra ráðherra og embættismanna, þegar Covid-19 heimsfaraldurinn stóð sem hæst. Samskiptin vekja upp mikilvægar spurningar um viðbrögð og meðhöndlun heimsfaraldursins, nú áður en opinber rannsókn á viðbrögðunum á að hefjast. Á næstu dögum mun Telegraph afhjúpa hrikalegar upplýsingar … Read More

Saga COVID-19 dauðsfalla endurskrifuð

frettinCovid bóluefni, COVID-19, Pistlar1 Comment

Eftir Magnús Orra Grímsson: Gífurleg fjölgun heildardauðsfalla full bólusettrar þjóðar vekur upp spurningar. Landlæknisembættið bregst við með tilflutningi dauðsfalla. Nú á að færa 200 dauðsföll yfir á Covid-19 veikindi. Máli sínu til stuðnings bendir Alma Möller landlæknir á samfallandi toppa dauðsfalla á milli Covid-19 dauðsfalla og heildardauðsfalla. Við nánari athugun má sjá að það er annar þáttur sem fellur að … Read More

Biðst Blaðamannafélagið afsökunar?

frettinFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Blaðamannafélag Íslands dreifði sömu umfjöllun um Namibíumálið og Innsikt/Aftenposten, sem hefur beðist afsökunar á að hafa birt óvandaða frétt danska blaðamannsins Lasse Skytt. Blaðamenn af RÚV og Heimildinni (Stundin og Kjarninn) keyptu þjónustu Skytt sem skrifaði greinar í erlendar útgáfur gagngert til að þær yrðu þýddar á íslensku. Tilgangurinn var að bæta vígstöðu íslensku blaðamannanna sem eru sakborningar … Read More