Ofbeldi „hinna réttlátu“ endurtekur sig

frettinErlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Þegar Ralph Nader helsti baráttumaður neytenda í Bandaríkjunum skrifaði greinina „Unsafe at any speed“ um bílategundina Chevrolet Corvair, hóf Chevrolet fyrirtækið ofsóknir gegn honum í stað þess að reyna að lagfæra gallaða vöru. Dreift var óhróðri og lygi um Nader. Nader fór í mál við fyrirtækið og hafði frækinn sigur. Þegar Nigel Farage fyrrum þingmaður á Evrópuþinginu … Read More

Biden semur við Pútín – íslensk aðild?

frettinErlent, Innlent, Úkraínustríðið2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Biden Bandaríkjaforseti er tilbúinn að semja við Pútín forseta Rússlands. Ástæðan er tvíþætt. Í fyrsta lagi getur Úkraína ekki sigrað Rússland á vígvellinum, – og mun tapa ef stríðið dregst á langinn. Í öðru lagi vaxandi áhyggjur af Kína. Á meðan vestrið grefur sér holu í Garðaríki styrkist Kína jafnt og þétt. Ofanritað er ekki tilfallandi greining. Höfundurinn … Read More

Ljósið lýsir upp myrkrið

frettinGuðrún Bergmann, LífiðLeave a Comment

Guðrún Bergmann: LJÓSIÐ LÝSIR UPP MYRKRIÐ Bandaríkjamaðurinn Lee Carrol hefur miðlað fræðsluaflinu Kryon í rétt um fjörutíu ár, en hér á eftir fylgir útdráttur úr leiðbeiningum frá Kryon vegna ástandsins í heiminum eins og það er í dag: Margir spyrja hvernig þeir geti lifað af í heimi sem er myrkari en þér héldu að hann væri? Margt sem fram er … Read More