„Hatursglæpur“ á netinu getur varðað lífstíðar fangelsi

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bráðum gætu hatursglæpir á netinu til dæmis „hvatning til þjóðarmorðs“ leitt til lífstíðar fangelsis í Kanada. Hvað telst vera hatur er hins vegar óljóst. Nýtt frumvarp ríkisstjórnar Trudeau er harðlega gagnrýnt af íhaldsflokki landsins. Kanadaþing mun senn greiða atkvæði um nýtt frumvarp til að takast á við hatur og móðgandi efni á netinu. Í tillögunni eru taldar … Read More

Hinn mesti vírus okkar tíma, útbreiðsla feðraveldisins og vinstri sinnaðir aparnir sem dreifa boðskapnum

frettinInnlendarLeave a Comment

Kolbrún K Roberts skrifar: Heiður strangtrúaðra múslimafjölskyldu fer eftir konum og stúlkum fjölskyldunnar. Heiður skiptir miklu máli í strangtrúuðu umhverfi. Konurnar bera einar heiður fjölskyldunnar á herðum sér og það fer eftir því hversu vel þær hlýða reglum karlaveldisins. Víða í strangtrúuðu umhverfi þurfa þær að gangast undir því að vera umskornar þ.e.a.s. snípurinn er skorinn af, þær eru giftar … Read More

Pólskir bændur loka landamærum að Úkraínu og Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Óánægja meðal pólskra bænda fer vaxandi og mótmælin stigmagnast. Bændurnir hafa notað dráttarvélar sínar til að hindra vörubíla í að keyra inn eða út úr Póllandi við landamærastöðvar að Úkraínu, Slóvakíu og Þýskalandi. Nýlega var úkraínsku korni hellt úr átta vöruflutningavögnum á götuna. Þýskir og pólskir bændur mótmæla pólsku megin við A2 hraðbrautina við landamærastöðina við Þýskaland. … Read More