Norska ríkisútvarpið fjallar um mútur og spillingu á landamærum Egyptalands og Gaza

frettinErlent, MúturLeave a Comment

Fólk sem vill sleppa frá Gaza verður að greiða háar fjárhæðir í mútur (kallað „samhæfingargjald“) til egypsks einkafyrirtækis sem starfar við að rukka fjárhæðirnar inn á svæðinu. Einstaklingar meðal Palestínuaraba verða að greiða allt að 10.000 Bandaríkjadollara (um 1,4 milljónir ISK) til arabískra bræðra sinna Egyptalandsmegin til að eiga möguleika á að fá sæti í rútunni sem ekur yfir landamærin. … Read More

Lygar í útlendingamálum

frettinBjörn Bjarnason, Hælisleitendur, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þegar rætt er um útlendingamál hér blasir við að þeir sem vilja viðhalda óbreyttu ástandi hika ekki við að fara með rangt mál, hinir sem fikra sig frá stuðningi við stefnu öfgasamtakanna No Borders – Engin landamæri – gera það með svívirðingum í garð Sjálfstæðisflokksins. Þetta á ekki síst við um samfylkingarfólkið sem tekst nú á um … Read More

Páfi gegn trans, hundur Dawkins, heilabú karla og kvenna

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Transmál, TrúmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Trans er andstyggilegasta hugmyndafræði samtímans, segir Frans páfi í Róm samkvæmt þýsku útgáfunni Die Welt. Guðsímyndina af karli og konu má ekki skemma, það yrði afmennskun. Ekki er vandlæting páfa nýtilkomin. Fyrir ári endursagði kaþólsk fréttastofa viðtal páfa við argentínskt dagblað. ,,Hvers vegna er transhugmyndafræðin hættuleg? Vegna þess að hún grefur undan manngildi kvenna og karla,“ er haft … Read More