Neyðarkall frá svissneskum bændum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Svissneskir bændur mótmæltu kjörum landbúnaðarins á sinn sérstaka hátt í síðustu viku. Mynduðu bændur í stafina SOS með dráttarvélum sínum eins og sést á myndinni fyrir ofan. Boðskapurinn sást skýrt úr lofti. „Núna er nóg komið – SOS! frá bændum.“ Uppreisnaralda bænda náðu hámarki nýlega með sérstökum náttúrulegum ókeypis umhverfisvænum gjafapökkum landbúnaðarins sem voru afhentir við hallir … Read More

Enn eitt hernaðarhneykslið skekur Þýskaland

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Símhlerunarhneyksli skekur Þýskaland. Lekið hefur verið samtölum á milli herforingja landsins, sem afhjúpa áform um að ráðast á Krímbrúna með þýskum flugskeytum. Staðfest hefur verið að upptökurnar eru ekta. Núna krefst Rússland trúverðugra skýringa á því sem kemur fram á upptökunum. Rússar segjast hafa hlerað samtöl milli yfirmanna þýska flughersins „Luftwaffe“ sem ræddu árásir á Úkraínu og … Read More

Elton John dásamar Laufeyju í nýju viðtali við tónlistarkonuna

frettinErlent, Innlent, TónlistLeave a Comment

Tónlistargoðsögnin Elton John tók nýlega viðtal við íslensku tónlistarkonuna Laufeyju í hlaðvarpinu sínu Rocket Hour. Í þættinum fer hann fögrum orðum um tónlist Laufeyjar. Í sameiginlegri færslu Laufeyjar og Elton John á Instagram er myndbrot úr þættinum þar sem þau tala um tónlistina og yfirstandandi tónleikaferðalag hennar. „Sem tónlistarmaður veit ég hversu góður tónlistarmaður þú ert. Það er æðislegt að … Read More