52 ára þingkona Ástralíu bráðkvödd – hjartaáfall talin dánarorsök

frettinErlentLeave a Comment

Öldungadeildarþingmaður verkamannaflokksins í Viktoríu í Ástralíu, Kimberley Kitching, lést skyndilega í dag, fimmtudag, í Melbourne. Kitching var 52 ára og talin hafa látist úr hjartaáfalli að því er ABC fréttastofan greinir frá. Leiðtogi flokksins, Anthony Albanese, heiðraði þingmanninn Kitching og sagði að hennar yrði saknað af öllum. „Flokksmenn er í áfalli í kvöld yfir þeim hörmulegu fréttum að vinur okkar … Read More

Alríkisflugmálastjórnin lýkur við öryggistilskipanir eftir bilun í Boeing 777

frettinErlentLeave a Comment

Alríkisflugmálastjórnin(FAA) sagði á miðvikudag að verið væri að leggja lokahönd á þrjár öryggistilskipanir fyrir kyrrsettar Boeing 777 vélar með Pratt & Whitney 4000 hreyflum til að gera þeim kleift að fjúga aftur. Nýju endanlegu lofthæfitilskipanirnar ná yfir Boeing 777 þotur. Það var United Airlines 777 þota sem bilaði skömmu eftir flugtak frá Denver í febrúar 2021 og sturtaði rusli yfir … Read More

Hver er tilgangur Bandaríkjanna með lífvopna-hernaðarstöðvum í Úkraínu?

frettinErlent2 Comments

Fyrir rúmum hálfum mánuði mátti lesa á vef Infowars umfjöllun um að Rússar væru áhugasamir um lífefnaverksmiðjur í eigu Bandaríkjamanna í Úkraínu. Það var strax stimplað sem samsæriskenning af Snopes, USA today og fleirum. Kínverjar töldu slíkt þó vel mögulegt og kröfðust rannsóknar. Í gær mátti því sjá ýmsa miðla fjalla um stuðning Kínverja við þessa „samsæriskenningu“. Bloomberg var með fyrirsögnina … Read More