Ímyndin um einn heim vestrænan

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Úkraínustríðið gerir margan meintan hernaðarandstæðing herskáan. Andrés Ingi Jónsson, fyrrum vinstri grænn og nú pírati, fullyrðir: Afstaða að mér sýn­ist allr­ar Evr­ópu er mjög skýr; að þetta stríð Rússa gegn Úkraínu eigi ekki að líðast. Ég hef ekki heyrt einn ein­asta halda öðru fram, til dæm­is inni á Alþingi. Vinstrimaður í eldri kantinum, þjóðháttafræðingurinn Árni Björnsson skrifar … Read More