Úkraína fær vestrænt afsvar

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Úkraínustríðið3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Nató og vestrið bitu ekki á agn Selenskí Úkraínuforseta, um að rússneskri eldflaug hefði verið skotið á Pólland. Selenskí vildi að 5. grein Nató-sáttmálans yrði virkjuð og að hernaðarbandalagið lýsti yfir stríði við Rússland. Jens Stolten­berg fram­kvæmda­stjóri Nató var tiltölulega fljótur að afþakka tilboð um stigmögnun átaka. Vesturveldin hefðu ekki þurft að hryggbrjóta Selenskí með afgerandi hætti. … Read More

Breytileiki í kringum nýtt tungl

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Við erum enn undir áhrifum bæði frá myrkvanum á Tungli sem varð 8. nóvember og Sólmyrkvanum sem varð þann 25. október. Myrkvinn á Tunglinu var einstaklega öflugur því um almyrkva var að ræða og sjö plánetur voru í stöðugum merkjum. Orka þessara myrkva takmarkast ekki við þá daga sem þeir voru, því  við eigum eftir að finna fyrir áhrifum þeirra … Read More

Ný þáttaröð á íslensku um COVID faraldurinn komin í loftið

frettinCOVID-19, Þættir2 Comments

Á mynbandasíðuna Rumble hefur Pétur Yngvi Leósson sett inn tæplega 50 mínútna myndband með íslensku tali þar sem fjallað er um veigamikil atriði er tengjast hinum svo nefnda COVID heimsfaraldri. Síðan á Rumble, þar sem þáttaröðina er að finna, heitir Almannadómur og þar segir m.a. að um sé að ræða nýja þáttaröð á íslensku með upplýsingum sem ekki koma frá hinum … Read More