Læknirinn sem fór í Covid kollhnís – Aseem Malhotra

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Stundum þarf áfall eða slys til að fólk rumski og fari að hugsa rökrétt og leita þekkingar. Það á við um hjartasérfræðinginn, Assem Malhorta, sem mælti af öryggi hins rétttrúaða með því að fólk léti bólusetjast með mRNA tilraunalyfjunum við covid-19. Eins og venjulega höfðu lyfjafyrirtækin fengið markaðsleyfi á grundvelli eigin rannsókna og eigin skýrslugerðar um þær. … Read More

Smitsjúkdómalæknir í Noregi og fleiri læknar afþakka nýja örvunarskammtinn

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Ríkisstjórn Noregs ætlar að bjóða öllum 18 til 64 ára nýja Covid örvunarbóluefnið, en skilaboðin um hvort fólk ætti í raun að taka það eru ruglingsleg. Nokkrir þeirra lækna sem bera ábyrgð á bólusetningum ætla ekki taka það sjálfir. Þetta kemur fram í norska miðlinum NRK. Ingvild Kjerkol heilbrigðis- og velferðarráðherra gaf út fréttatilkynningu á föstudaginn: „Öllum á aldrinum 18 … Read More

Aflátsbréf nútímans

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í dag birtist í Morgunblaðinu pistill ársins að mínu mati, Iðrun, ótti og heilmikill greiðsluvilji, eftir Ásgeir Ingvarsson, blaðamann. Hann er aðgengilegur hér.  (innskráningu þarf, ekki áskrift) Ég mæli vitaskuld með því að allir lesi pistilinn í heilu lagi en stenst ekki að grípa í nokkrar efnisgreinar og endurbirta: Í dag hlæj­um við að af­láts­bréfa­hag­kerf­inu og get­um … Read More