Skora á bæjarstjórn Reykjanesbæjar að standa fyrir íbúafundi vegna flóttamannavandans: undirskriftasöfnun hafin

frettinInnlendarLeave a Comment

Íbúar í Reykjanesbæ skora á bæjarstjórn Reykjanesbæjar að svara kalli íbúa og standa fyrir íbúafundi í Stapa Hljómahöll þar sem þingmönnum og ráðherra Suðurkjördæmis er boðið að sitja ásamt fulltrúum Lögreglustjóra og Brunavörnum Suðurnesja. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hópurinn sendi frá sér fyrir stundu, en eins og landsmenn hafa orðið varir við fréttaflutning að undanförnu þá er bærinn … Read More

Til þess að vera virkur í samfélaginu er nauðsynlegt að tala og skilja íslensku

frettinInnlent1 Comment

Pólverjinn Marcin Blachnio hefur búið og starfað á Íslandi í sautján ár, þar af í fjórtán ár hjá Samherja fiskeldi. Fyrst í Grindavík og síðustu árin í Sandgerði, þar sem bleikja er unnin. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir í Sandgerði en eiginkona hans, Marzanna Danilczuk , starfar einnig hjá Samherja fiskeldi. Líður vel í Sandgerði „Fyrstu þrjú árin var … Read More

Bankareikningum Nigel Farage lokað án skýringa

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Nigel Farage heldur því fram að elítan sé að reyna að þvinga hann til að yfirgefa Bretland. Hann segir alls sjö banka hafa neitað honum að opna bankareikning. Fyrir nokkrum mánuðum fékk hann símtal frá bankanum sem hann hefur verið í viðskiptum við frá árinu 1980 og honum tilkynnt að öllum reikningum hans verði lokað á næstunni. Farage sem er … Read More