Það er farið að bera á töluverðri þreytu í garð Þórólfs og minnisblaðanna hans, en samt á hann ennþá dygga aðdáendur sem mæra fagmennsku hans og hversu vel honum hefur tekist að leiða okkur í gegnum heimsfaraldurinn mikla. (Fer þriggja vikna kúrfan ekki bráðum að verða búin, herra heiðursorðuhafi?) Fórnarlambið Þórólfur Hann er kominn í bullandi vörn núna og skellti skuldinni … Read More
Mesta verðbólga í Bandaríkjunum í 13 ár
Viðsnúningur bandaríska hagkerfisins eftir heimsfaraldrinum hefur leitt til mestu verðbólgu í næstum 13 ár. Neysluverð hækkaði í maí um 5% frá því á síðasta ári. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna segir hækkun vísitölu neysluverðs í síðasta mánuði hafa verið þá mestu frá því í ágúst 2008, þegar neysluverðsvísitalan hækkaði um 5,4%. Kjarnavísitalan sem undanskilur matvæli, olíu, bensín og rafmagn, hækkaði um 3,8% í maí … Read More
Höfnin í Trieste á Ítalíu lömuð vegna mótmæla við ,,græna passann“
Höfnin í Trieste hefur lamast vegna fjölda manna sem eru í verkfalli og mótmæla „græna passanum“ á vinnustöðum, að sögn fjölmiðla á staðnum. Hundruð mótmælenda hafa safnast saman við hafnarsvæðið og áætlað er að 250 manns sem eru ekki að vinna hafi einnig tekið þátt í mótmælunum. Frá og með deginum í dag þurfa allir íbúar Ítalíu að sýna „græna passann,“ mótefnavottorð eða … Read More