Hollenskir sjómenn slást í för með bændum og mótmæla loftslagsstefnu stjórnvalda

frettinErlentLeave a Comment

Hollenskir sjómenn hafa tekið þátt í baráttunni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda sem mun eyðileggja þúsundir verkamannastarfa í Hollandi. Hollenskir bændur hafa mótmælt harkalega síðustu daga, tafið og stöðvað umferð á þjóðvegum, sturtað heybögglum á vegina og kveikt í þeim. Eins hafa sumir þeirra dreift mykju á opinberar stjórnarbyggingar í mótmælaskyni við takmarkanir ríkisstjórnarinnar á mengandi efnum í landbúnaði. Hömlurnar munu leiða … Read More

Fyrrum NHL varnarmaður lést skyndilega í Montreal 53 ára

frettinErlent2 Comments

Fyrrum NHL varnarmaðurinn Bryan Marchment lést skyndilega á miðvikudaginn í Montreal, samkvæmt umboðsmanni hans. Marchment var 53 ár og dánarorsök lá ekki fyrir. Rick Curran, umboðsmaður hans til margra ára, staðfesti andlát Marchment við AP fréttastöðina. Marchment var staddur í Montreal til að finna leikmenn fyrir liðið San Jose Sharks. „Áhugi Marchmant á íshokkí var einstakur og hann var meðal … Read More

Hlýnun: 0,06 gráður á 40 árum

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Meðalhiti lofthjúps jarðar var 0,06 C hærri í nýliðnum júní en nemur meðalhita lofthjúpsins frá 1979, eða í rúm 40 ár. Hækkun meðalhita á áratug á þessum tíma nemur um rúmlega 0,1 gráðu. Það þýðir að á einni öld hækkar meðalhiti lofthjúpsins um 1 gráðu á Celcíus. Upplýsingarnar eru á heimasíðu loftslagsvísindamannsins Roy Spencer … Read More